18. okt. 2023

Búðu þig vel undir veturinn á 4x4 dögum Kia

Vetrardekk, dráttarbeisli og skottmotta fylgja öllum seldum Kia Sorento og Sportage út laugardaginn, 21. október.

Kia logo in mountain

Skoraðu skaflana á hólm með rafmögnuðum og fjórhjóladrifnum Kia Sorento og Sportage.

Dagana 18.-21. október eru sérstakir 4x4 dagar Kia þar sem veglegur kaupauki með vetrardekkjum, dráttarbeisli og skottmottu fylgir öllum seldum Kia Sorento og Sportage.

Verð á Sportage er frá 7.990.777 kr. og Sorento frá 9.790.777 kr.

Vertu á undan vetrinum - Komdu og reynsluaktu í vikunni.

Við tökum vel á móti þér í sýningarsal Kia á Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.

Skoða Sorento og Sportage