Stefnur og reglur
Askja leggur áherslu á að starfsemi og viðskipti fyrirtækisins séu stunduð af heilindum og að orðspor fyrirtækisins, birgja, viðskiptavina, stjórnar og starfsmanna sé í heiðri haft.
Í Öskju störfum við eftir ýmsum stefnum og reglum. Hægt er að kynna sér það nánar hér.
Askja leggur áherslu á að starfsemi og viðskipti fyrirtækisins séu stunduð af heilindum og að orðspor fyrirtækisins, birgja, viðskiptavina, stjórnar og starfsmanna sé í heiðri haft.
Askja vill vera leiðandi á sviði umhverfismála og leitast við að vernda umhverfi sitt og koma í veg fyrir mengun.