16. nóv. 2022

Vetrarsýning Öskju

Laugardaginn 19. nóvember kl. 12-16.

Vetrarsýning Öskju

Við tökum vetrinum fagnandi og bjóðum þér á Vetrarsýningu Öskju.

Kia Sportage, Kia Sorento og Honda CR-V í Arctic útfærslu ásamt rafmögnuðu úrvali bíla frá Mercedes-Benz, Kia og Honda.

Glæsilegt úrval aukahluta í boði á sértilboði og frábær kjör á notuðum bílum hjá Askja Notaðir á K7.*

Komdu til okkar í notalega vetrarstemningu, yljaðu þér með heitu súkkulaði og íslenskum pönnukökum.

*20% afsláttur af þverbogum, skíðafestingum og skottmottum. Valdir notaðir bílar á sérstöku vetrartilboði á K7 á meðan á sýningu stendur.