Báðir bílarnir deila því nafnbótinni Sendibíll ársins 2022. Verðlaunin, sem voru nú haldin í 30. skipti, þykja ákaflega eftirsótt í atvinnubílaheiminum.
Ný kynslóð Volkswagen Caddy varð í öðru sæti í valinu og Toyota Proace City hafnaði í þriðja sæti. Þetta er í fjórða skipti sem sendibíll frá Mercedes-Benz sigrar á International Van of the Year 2022 verðlaununum.