Komdu við á föstudaginn og skoðaðu glæsilegt úrval Mercedes-Benz á Íslandi og láttu snyrta á þér skeggið í leiðinni.
Rakarastóll verður í sýningarsal Mercedes-Benz á Krókhálsi 11 og rakari snyrtir skegg eftir óskum.
Ekki þarf að bóka tíma. Bara mæta.
Mercedes-Benz mun á sama tíma taka við frjálsum framlögum sem renna óskipt til Krabbameinsfélagsins.
Við hlökkum til að sjá þig!