Vinnustaðanám - nemi í bifvélavirkjun

Ert þú nemi í bifvélavirkjun? Ertu jákvæð/ur, drífandi og með metnað til að ná framúrskarandi árangri í þínu fagi?

Hér getur þú skráð umsókn um vinnustaðanám á fólksbíla- eða sendibílaverkstæði Öskju. Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða á Mercedes-Benz og Kia bifreiðum.

Vinnutími á verkstæðum er frá kl. 8:00 – 16:00 alla virka daga eða skv. samkomulagi.

Nánari upplýsingar veitir Berglind Bergþórsdóttir, mannauðsstjóri Öskju, atvinna@askja.is

Í anda jafnréttisstefnu Öskju hvetjum við öll áhugasöm til að sækja um; óháð kyni.

Umsóknarfrestur frá:01.01.2022
Umsóknarfrestur til:10.01.2023
Hafa samband:Berglind G. Bergþórsdóttir

Sækja um