Hverjir eru kostir þess að eiga rafbíl, hvaða bílar eru í boði, hvernig og hversu oft á að hlaða og er sparnaður af því að eiga rafbíl? Viðtöl við fólk sem hefur reynslu af rafbílum og ýmis gagnlegur fróðleikur á mannamáli. Ef þú ert að pæla í rafbíl skaltu horfa á Rafbílaspjallið.
Rafbílaspjallið
Rafbílaspjall Öskju er fyrir þig. Við spyrjum spurninga sem skipta máli varðandi rafmagnaðan akstur.
Skoðaðu úrval rafbíla
Askja býður yfir 30 gerðir bíla sem ganga fyrir rafmagni að hluta eða öllu leyti. Við erum sérfræðingar í rafbílum og svörum þínum spurningum um allt sem þeim tengist.

Viltu vita meira um rafbíla?
Sendu okkur skilaboð ef þú ert með einhverjar spurningar sem tengjast rafbílum.
