Mercedes-Benz EQS er hátæknivæddur lúxusrafbíll

EQS

  • 100% rafmagnaður
  • Stærð rafhlöðu 107,8 kWh
  • Drægi allt að 739 km
  • Væntanlegur haustið 2021
Verð frá 14.690.000 kr.

Ný kynslóð lúxus rafbíla

Nýr EQS er einn tæknivæddasti bíll heims. Með samvinnu tækni, hönnunar, virkni og tenginga verður einstök upplifun og með framsýni á þessum sviðum mun EQS koma til með að auðvelda daglegt líf ökumanns og farþega með stuðningi gervigreindar. Nýja Hyperscreen mælaborðið verður í boði í EQS en um að ræða 141cm háserkpuskjá með nýjustu útgáfu af MBUX margmiðlunarkerfinu sem veitir aðgang að allri afþreyingu og upplýsingum sem völ er á.

Nánar um EQS

Ítarlegri upplýsingar um EQS inn á vefsíðu Mercedes-Benz.

Mercedes-Benz ráðgjöf. Við látum drauminn rætast.

Ágúst Hallvarðsson

Sölustjóri
Mercedes-Benz

Pétur Mar Pétursson

Söluráðgjafi
Mercedes-Benz