Ný kynslóð lúxus rafbíla
Nýr EQS er einn tæknivæddasti bíll heims. Með samvinnu tækni, hönnunar, virkni og tenginga verður einstök upplifun og með framsýni á þessum sviðum mun EQS koma til með að auðvelda daglegt líf ökumanns og farþega með stuðningi gervigreindar. Nýja Hyperscreen mælaborðið verður í boði í EQS en um að ræða 141cm háserkpuskjá með nýjustu útgáfu af MBUX margmiðlunarkerfinu sem veitir aðgang að allri afþreyingu og upplýsingum sem völ er á.