EQB

  • 100% rafmagnaður
  • 478 km drægi
  • 7 sæti
  • 1.700 lítra farangursrými
  • Stærð rafhlöðu 66,5 kWh
  • MBUX margmiðlunarkerfi
Verð frá 7.990.000 kr.

EQB rúmgóður jepplingur

EQB er rúmgóður jepplingur með mikið pláss fyrir fólk og farangur. Bíllinn býður upp á sæti fyrir sjö manns en í þriðju og öftustu röð eru sæti fyrir tvo einstaklinga allt að 165 cm að hæð. Farangursrýmið er stórt og plássið er allt að 1.700 lítrar með sæti niðri. Bíllinn býður upp á mjög gott aðgengi og sætisstaða ökumanns og farþega er há þannig að það er gott útsýni út úr bílnum. Þá eru margar sniðugar lausnir varðandi geymslurými og ýmis þægindi sem koma sér vel fyrir stórar fjölskyldur. EQB er tilvalinn ferðabíll og nýtist vel í útivistina og áhugamálin.

 

EQB er væntanlegur í lok árs 2021.

Nýr EQB að framan
Nýr EQB
Nýr EQB á hlið
Nýr EQB hséður á hlið
Nýr EQB farangursrými
Nýr EQB farþegarrými
Nýr EQB ökumannsrými
Nýr EQB innanrými

Kíktu í sýningarsalinn.

Hér má sjá bíla sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.

Mercedes-Benz ráðgjöf. Við látum drauminn rætast.

Ágúst Hallvarðsson

Sölustjóri
Mercedes-Benz

Pétur Mar Pétursson

Söluráðgjafi
Mercedes-Benz