Bílaumboðið Askja

Fréttir

Rafmagnaður strætó til reynslu á Íslandi

Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri. Bíllinn vakti mikla athygli hér á götum en hann var m.a. hjá Strætó, Hópbílum, Kynnisferðum og Isavia til reynslu í rekstri þessara fyrirtækja.

Lesa meira

Askja frumsýnir nýja Mercedes-Benz GLC og GLS

Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýja Mercedes-Benz GLC og GLS sportjeppa nk. laugardag að Krókhálsi 11 klukkan 12-16.

Lesa meira

Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi

Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. Bílaumboðið Askja og var þriðja söluhæsta bílaumboðið á landinu árið 2019 á eftir Toyota og BL. Askja seldi alls 1.687 fólksbifreiðar á síðasta ári en alls seldust 11.728 fólksbílar hér á landi árið 2019.

Lesa meira

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni.

Lesa meira

Nýr Honda e forsýndur

Nýr Honda e rafbíll verður forsýndur í nýjum Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar nk. Þessi nýi og spennandi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar og ...

Lesa meira

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartímar yfir jól og áramót

Lesa meira
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.