Bílaumboðið Askja

Fréttir

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni.

Lesa meira

Nýr Honda e forsýndur

Nýr Honda e rafbíll verður forsýndur í nýjum Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar nk. Þessi nýi og spennandi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar og ...

Lesa meira

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartímar yfir jól og áramót

Lesa meira

Fyrsta Honda sýningin á Fosshálsi

Bílaumboðið Askja tók nýlega við umboði fyrir Honda á Íslandi. Af því tilefni verður haldin sérstök opnunarhátíð Honda í nýjum sýningarsal að Fosshálsi 1 nk laugardag klukkan 12.16. Í tilefni dagsins fylgja Goodyear vetrardekk og hágæða lakkvörn með öllum seldum Honda bílum á sýningunni.

Lesa meira

Mercedes-Benz með sölumet í október

Mercedes-Benz setti sölumet í október en þá seldi þýski lúxusbílaframleiðandinn alls 199.293 nýjar bifreiðar á heimsvísu. Það er tæplega 5% aukning frá október á síðasta ári. Mercedes-Benz hefur aldrei selt fleiri bíla í október mánuði í tæplega 130 ára sögu fyrirtækisins. Mercedes-Benz hefur selt alls 1.924.536 bifreiðar frá janúar til október á heimsvísu sem er 1% aukning frá síðasta ári.

Lesa meira

Askja tekur við Honda umboðinu

Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember nk. Askja tekur við Honda umboðinu af Bernhard sem er í eigu fjölskyldu stofnandans, Gunnars Bernhards. Fyrir er Askja með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia og nú bætist Honda við sem þriðja vörumerkið hjá fyrirtækinu.

Lesa meira
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.